»Hæ! Villt þú ganga til liðs við okkur?«

Sæktu um núna

Hringja í þýsku mælandi starfsmann

Element 1

Hæ, við erum Cloudworkers!

Við leitum af liðsauka.

Cloudworkers Ltd var stofnað árið 2015 og núna er það eitt stærðsta, velmegnasta og dafnar mjög vel meðal aðra samskipta fyrirtækja á heimsvísu. Við veitum samskiptastjórum okkar út um allan heim það tækifæri á traustri innkomu og að vaxa með okkur. Allt sem þarf er tölva og góð internet tenging.

Kostir við starfið

Njóta ferlsis og annarra kosta

Hvort sem þú kýst að vinna heiman frá þér eða hvar sem er í heiminum - þú velur hvar & hvenær þú villt vinna!

Allt sem þarf er tölva, góð internet tenging & ágætis þekking á tungumálinu.

Við ábyrgjumst reglulega innkomu, langtíma vinnusamning & tækifæri fyrir þinn vöxt í starfi ástamt öðrum kostum.

Starfslýsing

Hvað við geruð og hvernig þú getur farið að vinna fyrir okkur.

Samskiptastjórar okkar svara skilaboðum á spjallsíðum á netinu og öðrum samfélagsmiðlum. Hlutverk þeirra er að gera samfélögin lífleg, hvetja til samskipta og þar með leggja grunninn af langlífum samböndum. Að skapa áhugaverða og hugmyndaríka reynslu fyrir viðskiptavini er lykillinn að velgengni þessa fyrirtækis. Samskiptastjórar okkar skemmta viðskiptavinum, byggja sér reynslu og þróa langlíf sambönd við viðskiptavini með því að láta viðskiptavinina okkar líða vel með sjálfan sig.

Samskiptastjórar hjá Cloudworkers njóta sveigjanleika, spennandi og einfaldra tækifæra til þess að nýta tungumálahæfileika sína og þéna reglulega mánaðarlega greiðslu sem samskiptastjóri í annað hvort hlutastarfi eða fullu starfi!

Til þess að starfa hjá okkur, þá er það eina sem samskiptastjórarnir þurfa að gera er að skrá sig inn, það er hægt hvar sem er í heiminum og hefja spjall við viðskiptavini okkar. Samskiptastjórar þurfa að vera opnir fyrir samræðum um fullorðinslega hluti á samskiptasíðum okkar.

Samskiptastjórar hjá Cloudworkers geta ráðið sínum eigin vinnutíma samkvæmt sínu eigin skipulagi, það hjálpar þér að halda jafnvægi á milli vinnu og daglegs lífs.

Með því að vinna hjá Cloudworker, ólíkt öðrum fyrirtækjum, gefst þér frelsi til að vinna "á ferðinni" á meðan þú þénar regluleg laun. Auk þess sem fylgir því að ganga til liðs við okkur veitum við þér auka fríðindi, stöðugleika sem aðeins er hægt að njóta með því að vera hluti af okkar farsæla og virta samskiptas fyrirtæki. Samskiptastjórar okkar eiga von á að vaxa í starfi og fá góða og gilda þjálfum frá þjálfurum okkar. Allir samskiptastjórar innan okkar raða fá áreiðanlegan og hæfan leiðsögumann sem alltaf er hægt að hafa samband við og ráðfæra sig við, á því tungumáli sem þér hentar, í gegn um síma, tölvupóst eða skype, með því færðu innsýn í það hvernig er að vera hluti af okkar liði. Þessi nálgun gerir okkur kleift að veita háklassa þjónustu fyrir viðskiptavini okkar og alla starfsmenn.

Þótt það sé hentugt að þú hafir einhverja reynslu þegar þú sækir um þá er það alls EKKI skylda og jafnvel þótt þú búir á engri reynslu yfir höfuð, þá gleðjumst við yfir umsókn þinni og hlökkum til þess að vinna með þér og byggja upp þína reynslu á þessu sviði. Bæði þeir reynslumeiri og þeir með minni reynslu njóta leiðsagnar frá þjálfurum okkar. Svo lengi sem þú hefur gott ímyndunarafl, opin huga og hvatann til þess að standa þig vel þá hefur þú allt sem til þarf til þess að njóta farsældar sem samskiptastjóri. Ef þú hefur trú á eigin hæfileikum á þessu sviði, þá hlökkum við mikið til þess að fá umsókn frá þér og vonumst eftir að heyra frá þér fljótlega.

Starfsmenn okkar tala um hvernig reynsla þeirra með Cloudworkers er. Endilega fikraðu þig áfram í gegn um myndböndin eða kíktu á Youtube channel!

Hvers má vænta frá þér:

  • Að þú eigir þína eigin tölvu með góðri internet tengingu.
  • Að vinna sjálfstætt.
  • Opinn fyrir samræðu um fullorðinslega hluti.
  • Góðri stafsetningu og gott málfar.
  • Viljinn og getan til þess að vinna allavega 12 tíma á viku.
  • Að vera orðinn 18 ára.
  • Opinn hug, afslöppuð nálgun og góðan húmor.
  • Getan til þess að verða spennt og áhugasöm um venjulega hluti.

Hvers má vænta frá okkur:

  • Hröð og örugg mánaðarleg greiðsla
  • Sveigjanleiki og sjálfstæði hvað varðar vinnutíma
  • Langtíma vinna þar sem báðir aðilar hagnast.
  • Þægilegt vinnuumhverfi
  • Góð þjálfun áður er starf hefst
  • Persónulegur ráðgjafi sem er útvegaður þér og hægt að nálgast til ráðgjafar.
  • Regluleg þjálfun og eftirfylgni til þess að aðstoða þig við að þróa þig sem starfsmann.
  • Laun sem eru yfir meðallagi og afkastamiðuð

Sæktu um sem samskiptastjóri núna!

Hringja í þýsku mælandi starfsmann

Vinsamlegast fylltu út viðeigandi reiti

Reitir merktið með * eru valkvæðir

An error occured

Þakka þér kærlega fyrir umsókn þín til Cloudworkers

Við höfum sent þér tölvupóst með öllum upplýsingum á tölvupóstfang Tölvupóstfang þitt. Vinsamlegast athugaðu tölvupósthólf þitt núna og staðfestu umsókn þína með þvi að ýta á staðfestingar reitinn í tölvupóstinum.

Að þessu loknu, munum við fara yfir umsókn þína.

Mæla með þessari vinnu

Ert þú jafn viss um við um ágæti starfsins sem við bjóðum? Mæltu með okkur við aðra!

Spurningar og Svör

Hér finnur þú algengar spurningar. Smelltu á spurninguna til þess að sjá svarið.

Algjörlega! Þú getur unnið hvar sem er í heiminum svo lengi sem þú ert með tölvu og gott internet.
Sérhver samskiptastjóri velur þær vaktir sem hann sækist eftir því að vinna. Vikulegt vaktaplan er gert.
Þú þarft tölvu. Og einnig stöðuga internet tengingu vegna þess að ekki er hægt að vinna þessa vinnu án þess.
Nei, alls ekki! Við höfum aldrei og munum aldrei rukka starfsmenn okkar um gjöld!
Kyn skiptir engu máli hvað varðar ákvörðun um ráðningu í starfið.
Laun eru borguð út innan fyrstu 10 virkra daga í mánuðinum fyrir þá vinnu sem unnin var í mánuðinum á undan. Laun er hægt að borga inn sem færslu í banka eða með Paypal.
Já, sem starfsmaður í frjálsri vinnu þá er þess þörf til þess að þú fáir þín laun. Hins vegar, ef þig vantar aðstoð við þetta, þá aðstoðar okkar fólk þig.
Þjálfunin er skylda svo þú getur hafið störf og byrjað að vinna þér inn pening. Hins vegar, þá krefst hún einungis klukkutíma af þínum tíma og fer fram í gegn um skypa eða síma.
Sem starfsmaður í frjálsri vinnu þá getur þú tekið þér frí hvenær sem er. En vinsamlegast láttu okkur vita með stuttum fyrirvara svo við getum gert ráð fyrir fríinu þínu á vaktaplani.
Já, það er svo sannarlega hægt svo lengi sem þú býrð yfir góðu valdi á tungumálinu.
Já, við þurfum að fá afrit af bæði til þess að fullvissa okkur um að þú hafir náð 18 ára aldri.
Já, upplýsingarnar þínar eru öruggar hjá okkur og verða ekki deilt áfram. Upplýsingarnar eru geymdar í öruggum gagnabanka starfsmanna.
Á spjallrásum okkar er aðeins í boði að vera í frjálsri vinnu.
Nei, þú þarft ekki að deila þínum persónulegu upplýsingum til neins. Þú ert algjörlega nafnlaus í garð viðskiptavina.
Þessum samningi er hægt að rifta af báðum aðilum þann 15 hvers mánaðar og í lok mánaðar í það síðasta.
Upplýsingarnar þínar eru undirskrifaðar, stimplaðar og skannaðar inn og sendar til nýrra starfsmanna. Ef þess þarf, þá getum við sent þér upprunalega samninginn í pósti.
Nei, öll samskipti fara fram í gegn um tölvupóst eða Skype.
Nei, við munum aðeins hringja í þig í neyðartilfellum.
Við sendur sjálfkrafa póst til allra umsækjenda innan fárra mínútna eftir að hafa tekið á móti umsókninni. Ef þú fékkst ekki sendan póst, vinsamlegast athugaði ruslpóst til þess að tryggja að við erum með rétt tölvupóstfang.

Árangurssögur

Þetta er það sem starfsmenn segja

Katharine

Sem tveggja barna móðir var það erfitt fyrir mig að finna starf sem gæti gefið mér tækifæri að eyða nægum tíma með börnunum mínum. Þetta olli mér mikilli óánægju, en ég varð heppin og byrjaði að vinna sem samskiptastjóri. Núna vinn ég mér inn pening að heiman og get eytt tíma með börnunum. Ég vinn venjulega á meðan börnin eru í skólanum. Ég gæti ekki ímyndað mér að gera einhvað annað þar sem ég nýt virkilega frítíman sem aðrir atvinnurekendur gátu ekki veitt mér.

Katrín
Edward

"Sem vefsíðuhönnuður þá lenti ég alltaf í vandræðum með að fá greiðslu frá viðskiptavinum og þeir fundu alltaf leið til þess að borga mér minna en uppsett var. En þegar ég sótti um hjá Cloudworkers breyttist allt. Cloudworkers borgar alltaf, eina það sem ég þarf að gera er að einbeita mér að vinnu minni. Þessi atvinna breyttist ekkert í samkomubanninu og ekki aðeins það, sem manneskja með félagsfælni og finnst ekki gott að fara út úr húsi, þá gerir þessi vinna mér það kleift að vinna heiman frá mér. Þetta er auðveld vinna. Þetta er skemmtileg vinna, við skemmtum okkur mikið í vinnunni, við fáum borgað fyrir það að spjalla, við erum stafrænir leikendur að leika margar mismunandi persónur. Við erum höfundarnir, og skrifum okkar eigin sögur með viðskiptavinunum. Gary og James eru alltaf til staðar til þess að aðstoða okkur og anda ekki í hálsmálið okkar ef við gerum mistök, í staðin segja þér okkur hvernig við getum gert betur. Ég kann að meta hvernig hlutunum er stjórnað og langar að þakka fyrir frábært tækifæri og frábæra vinnu. Ég get með sanni sagt að ég elska vinnuna mína."

Eðvarð
Hannah

Mig hefur alltaf dreymt um heit lönd. Fyrir okkur Skandinavíu búa heitir staðir eru himnaríki. En að vinna í heitu landi án atvinnu? Ég átti vin sem vann fyrir Cloudworkers sem samskiptastjóri og restin er segin saga. Ég er með sveigjanlegan vinnutíma og oftast þá sit ég á ströndinni með fartölvuna mína og spjalla. Ég er að upplifa drauminn og vona að áhyggjulaust líf í heitu landi standist.

Hanna

Heimilisfang og upplýsingar

Skrifaðu okkur skilaboð.

Cloudworkers AG
Brügglistrasse 11c
8852 Altendorf

Switzerland

Tölvupóstur: contact (at) cloudworkers.company
Símanúmer: +41 55 508 73 44