Friðhelgisstefna

Friðhelgisstefna er veitt til þess að þjóna betur þeim sem hafa áhyggjur af því að þeirra "persónuupplýsingar" eru notaðar á internetinu. Persónuupplýsingar, eins og lýstar eru með bandarísku persónuverndarlögunum, eru upplýsingar sem eru notaðar sjálfstætt eða með öðrum upplýsingum til þess að greina, hafa samband við og staðsetja viðkomandi einstakling. Vinsamlegast lesið friðhelgisstefnu yfirlýsingu okkar til þess að fá betri skilning á hvernig söfnun, notkun og meðhöndlun fer fram á þínum persónuupplýsingum samkvæmt heimasíðunni okkar.

Hvaða persónuupplýsingum söfnum við frá þeim sem heimsækja heimasíðuna okkar eða app-ið?

Þegar þú skráir þig inn á síðuna okkar, er venjan að spyrja um fullt nafn, tölvupóstfang, símanúmer og aðrar upplýsingar.

Hvernær söfnum við upplýsingum?

Við söfnum þessum upplýsingum frá þér þegar þú heimsækir síðuna okkar, fyllir út eyðublöð, opnar Support Ticket eða skráir inn aðrar upplýsingar inn á síðuna.

Hvernig notum við þínar upplýsingar?

Við gætum notað upplýsingarnar sem við söfnum frá þér þegar þú skráir þig, kaupir, skráir þig í fréttabréfið okkar, bregðumst við könnun eða markaðssamskiptum, vafrar um vefsíðuna eða notum ákveðna aðra eiginleika síðunnar á eftirfarandi hátt: Í þeim tilgangi að fylgja eftir svörum (spjallrásum, tölvupósti og símtölum).

Hvernig verndum við þínar upplýsingar?

Við notum ekki viðkvæmni skönnun og / eða skönnun að PCI stöðlum. Við bjóðum aðeins upp á greinar og upplýsingar. Við biðjum aldrei um kreditkortanúmer. Við notum ekki skönnun á spilliforritum.

Persónulegar upplýsingar þínar eru að finna á bak við örugg net og eru aðeins aðgengilegar af takmörkuðum fjölda einstaklinga sem hafa sérstakan aðgangsrétt að slíkum kerfum og þeim er gert að halda upplýsingum sem trúnaðarmálum. Að auki eru allar viðkvæmar / kreditupplýsingar sem þú afhendir dulkóðaðar með Secure Socket Layer (SSL) tækni.

Við útfærum margvíslegar öryggisráðstafanir þegar notandi slær inn, leggur inn eða fær aðgang að upplýsingum sínum til að viðhalda öryggi persónuupplýsinga þinna.

Öll viðskipti eru unnin í gegnum gáttaveitu og eru ekki geymd eða unnin á netþjónum okkar.

Notum við Fótspor (Cookies)?

Já. Fótspor (Cookies) eru litlar skrár sem síða eða þjónustuaðili hennar flytur á harða diskinn í tölvunni þinni í gegnum vafrann þinn (ef þú leyfir) sem gerir kerfum síðunnar eða þjónustuaðila kleift að þekkja vafrann þinn og geyma ákveðnar upplýsingar. Við notum til dæmis fótspor (cookies) til að hjálpa okkur að muna og vinna úr hlutunum í körfunni þinni. Þeir eru einnig notaðir til að hjálpa okkur að skilja óskir þínar út frá fyrri eða núverandi starfsemi á vefnum, sem gerir okkur kleift að veita þér betri þjónustu. Við notum einnig fótspor (cookies) til að hjálpa okkur að safna saman gögnum um umferð á vefsvæði og samskipti vefsvæða svo að við getum boðið betri upplifun og verkfæri á síðunni í framtíðinni.

Þú getur valið að láta tölvuna vara þig við í hvert skipti verið að senda fótspor (cookies) eða þú getur valið að slökkva á öllum fótsporum (cookies). Þú gerir þetta með stillingum vafrans. Þar sem vafrinn er aðeins frábrugðinn skaltu skoða hjálparform vafrans til að læra réttu leiðina til að breyta fótsporum (cookies) hjá þér.

Ef þú slekkur á fótsporum (cookies) verða sumir eiginleikar óvirkir. Það mun ekki hafa áhrif á upplifun notandans sem gerir upplifun síðunnar skilvirkari og virkar kannski ekki rétt

Fyrirvari þriðja aðila

Við seljum ekki, skiptum eða flytjum persónuupplýsingar til þriðja aðila.

Krækjur þriðja aðila.

Við leyfum ekki eða bjóðum þriðja aðila að fá upplýsingar frá heimasíðu okkar.

Google

Google auglýsingar birtast vegna tilstuðla af Google auglýsinga svæðinu. Þær eru til staðar til að veita jákvæða reynslu fyrir notendur okkar. https://support.google.com/adwordspolicy/answer/1316548?hl=en

Við höfum ekki hafnað Google AdSense á heimasíðu okkar en gætum gert það í framtíðinni.

Hvernig meðhöndlar síðan ykkar "Do Not Track" (DNT) merki?

Við virðum DNT merki og leyfum ekki fylgni, fótspor og auglýsingar þegar (DNT) er virkt.

Leyfir síðan okkar þriðja aðila að fylgjast með?

Það er einnig nauðsynlegt að vita að við leyfum ekki eftirfylgni þriðja aðila.

CAN SPAM viðurlögin

" CAN-SPAM lögin eru lög sem setja reglur um tölvupóst í viðskiptum, setja kröfur um viðskiptaskilaboð, veita viðtakendum rétt til að stöðva sendingu tölvupóst til þeirra og veita hörð viðurlög við brotum.
Við viljum tölvupóstfang þitt til að: Senda upplýsingar, svara fyrirspurnum og / eða öðrum beiðnum eða spurningum."

Til að vera í samræmi við CANSPAM samþykkjum við eftirfarandi:

  • Nota ekki falskst eða misvísandi efni eða tölvupóstfang.
  • Skilgreina skilaboð sem auglýsingu á skinsaman máta.
  • Láttu heimilisföng fyrirtækisins eða höfuðstöðva vefsvæðisins okkar fylgja með.
  • Fylgstu með markaðsvænum tölvupóst frá þriðja aðila til að fylgja eftir, ef slík er viðeigandi.
  • Afskrá af áskriftalista hratt.
  • Leyfir áskrifendum að hætta í áskrift með því að nota krækjuna neðst fyrir hvert tölvupóstfang.


Ef þú villt á einhverjum tímapunkti hætt í áskrif á frekari tölvupóstum, þá getur þú fylgt leiðbeiningunum hér neðst og við munum fjarlægja þig af ÖLLUM tölvupóstfangs listum.

Samband

Ef það eru einhverjr spurningar varðandi friðhelgisstefnu, þá getur þú haft samband með þessum upplýsingum hér að neðan.

Cloudworkers AG
Brügglistrasse 11c
8852 Altendorf

Switzerland


Tölvupóstur: contact (at) cloudworkers.company
Heimasíða:: https://www.cloudworkers.company
Símanúmer: +41 55 508 73 44

Viðkenndur fulltrúi (fulltrúar): Oskar Broghammer - Stjórn og viðurkenndur undirritaður
Kennitala fyrirtækis: CHE-323.571.120

Spurningar um persónuvernd: datenschutz (at) cloudworkers.company